SAUST setur nú tilkynningar um mót á fésbókina.

Fésbókarfćrslur má skođa hér:  https://www.facebook.com/groups/487534291450350/

 


Firmakeppni SAUST

2015.11.08
Firmakeppnin í hrađskák hófst laugard. 7. nóv. í Bókakaffi, Hlöđum, kl.13:30.

Stefnt er ađ ţví, ađ 3. lota verđi tefld á Stöđvarfirđi SUNNUDAG 22. nóv.kl.13. Ţá verđur ađalfundur einnig. Ath. mótiđ fćrt til sunnudags. Teflt verđur heima hjá Albert ađ Sćvarenda 7.

 Tefldar voru tvćr lotur:
Fyrsta lota:

Íslandsbanki  (Albert Geirsson)        :x 1-1-0-1-1-1 = 5  vinn. Röđ:1.
Landsbankinn   (Hákon Sófusson)    :0 x 1-1-0-1-1 = 4  vinn. Röđ:3.
SKRIFA Egilsst. (Guđm. Ingvi Jóh.)    :0-0 x 0-1-1-1 = 3  vinn. Röđ:5.
Fljótsdalshérađ  (Viđar Jónsson)      :1-0-1 x ˝-1-1 = 4˝ vinn. Röđ:2.
SVN Norđfirđi (Kristján Davíđsson )   :0-1-0-˝ x 1-1 = 3˝ vinn. Röđ:4.
Bílamálun Egilss. (Rúnar Bernburg)   :0-0-0-0-0 x 1 = 1  vinn. Röđ:6.
Fjarđabyggđ(Sölvi Ađalbjarnarson)   :0-0-0-0-0-0-x = 0  vinn. Röđ:7.

Önnur lota:
Miđás (Albert Geirsson) ...................:x-˝-1-0-˝-0-1 = 3  vinn.............Röđ:6.
Bókakaffi (Hákon Sófusson) ............:˝-x-0-1-0-1-1 = 3˝ vinn. stig: 9,00 Röđ:3.
Gistiheimiliđ Egilss.(Guđm. Ingvi Jóh):0-1-x-1-0-˝-1 = 3˝ vinn. stig: 9,25 Röđ:2.
Rafey  (Viđar Jónsson).......................:1-0-0-x-1-1-1 = 4  vinn.............Röđ:1.
F.Í.B.(Kristján Davíđsson)..................:˝-1-1-0-x-0-1 = 3˝ vinn. stig: 8,50 Röđ:4.
Sjóvá (Rúnar Bernburg).....................:1-0-˝-0-1-x-1 = 3˝ vinn. stig: 8,25 Röđ:5.
Arionbanki (Sölvi Ađalbjarnarson).......:0-0-0-0-0-0-x = 0  vinn. .....,.........Röđ:7.

2015.10.21:
Áćtlađ er ađ firmakeppnin í hrađskák hefjist laugard. 7. nóv.  Líklega í Bókakaffi Hlöđum.

 

Erum ađ safna ţátttakendum.

 


Atskákćfing í Fellaskóla sunnud. 30. ág. kl. 13:30

Atskákćfing í Fellaskóla hefst kl. 13:30 sunnudaginn 30. ág. 
Nú styttist í Íslandsmót skákfélaga, sem í 2. til 4. deild hefst 25. sep. Viđ teflum í 3. deild nú.

30. ág.:Atskákćfingunni frestađ vegna lítillar ţátttöku og blíđviđris.

 


SAUST tekur ţessa bloggsíđu nú aftur í notkun, eftir nokkurt hlé.

Ţar eđ Síminn er hćttur ţeirri ţjónustu ađ veita tölvupóstnotendum heimasíđupláss munum viđ hjá SAUST koma okkar upplýsingum um skákmót á framfćri hér. Heimasíđan okkar simnet.is/saust er ţar međ úr sögunni og horfin. Tölvupóstfang er áfram ingvi@simnet.is

 


Atskákmót Austurlands fór fram á Eskifirđi í dag 12. feb. 2011

Sex skákmenn tóku ţátt. Ţeir Einar Garđar Hjaltason, Guđmundur Ingvi Jóhannsson, Hákon Sófusson, Viđar Jónsson, Rúnar Hilmarsson og Magnús Valgeirsson. Fyrirfram var ákveđiđ ađ hafa engin verđlaun ađ ţessu sinni.

Úrslit atskákmótsins urđu ţessi:
1. sćti:  Guđmundur Ingvi Jóhannson  4 vinn. (af 5) og ţar međ Atskákmeistari Austurlands
2. sćti:  Einar Garđar Hjaltason     3˝ vinn.
3. sćti:  Viđar Jónsson           međ 2˝ vinning
4. sćti:  Magnús Valgeirsson međ 2˝ vinning
5. sćti:  Rúnar Hilmarsson    međ  2˝ vinning


Firmakeppninni 2010 lokiđ.

Firmakeppninni 2010 lauk sunnud. 21. nóv.   Alls tóku 13 firmu ţátt. Í úrslitalotuna komust 6 firmu og varđ  Verkís, Egilsstöđum hlutskarpast  međ 9˝ vinning (af 10).  Fyrir ţađ tefldi Sverrir Gestsson.
Efstu firmu:
1. Verkís, Egilsstöđum  /  Sverrir Gestsson     9˝ vinning
2. Rafteymi  Egilsstöđum / Magnús Valgeirsson  5˝ v.
3. Rafey, Egilsstöđum /  Jón Björnsson      5 vinninga
4. Bygg & hćnur, Egilsstöđum / Hákon Sófusson 4˝ v.
5. Gistihúsiđ Egilsstöđum / Guđm. Ingvi Jóhannsson 4v.


Atskákmóti Austurlands 2010 lokiđ

Mótiđ fór fram í grunnskólanum Eskifirđi 24. apríl.
Atskákmeistari Austurlands varđ Jón Björnsson, Egilsstöđum
Í öđru sćti varđ Hákon Sófusson, Eskifirđi
Í ţriđja sćti varđ Rúnar Hilmarsson, Reyđarfirđi
Sigurvegarinn hlaut eignarbikar ađ launum, en verđlaunapeningar voru fyrir 2. og 3. sćti.
Sjá nánar skáksíđu SAUST:  http://www.simnet.is/saust

Enginn unglingur kom til keppni og féll unglingaflokkur ţví niđur.


Atskákmót Austurlands

Atskákmótinu frestađ af óviđráđanlegum ástćđum.  Stefnt ađ ţví ađ mótiđ verđi laugard. 24. apr. í  báđum flokkum og hefjist kl. 13. 

 Stefnt er ađ atskákmóti laugardaginn 17. apríl í Eskifjarđarskóla. Áćtlađ er ađ tefla í flokki unglinga og fullorđinna.  Nánar auglýst síđar.

Atskákmót Austurlands í flokki fullorđinna fer fram eins og ađ ofan segir og hefst kl. 13.
Keppni í flokki unglinga er frestađ vegna Íslandsmóts grunnskólasveita í Reykjavík á sama tíma.


Skákţingi Fljótsdalshérđs lokiđ

Skákţingi Fljótsdalshérađs lauk međ sigri Hjálmars Jóelssonar, sem hlaut 3˝ vinning.
Í öđru sćti varđ Jón Björnsson međ 3˝ vinning.
Og í ţriđja sćti Guđmundur Ingvi Jóhannsson, međ 3 vinninga.
Ţátttakendur voru 6 og tími hvers keppanda var 75 mínútur.

Sjá nánar á heimasíđu Skáksambands Austurlands  http://www.simnet.is/saust


Hrađskákmót Austurlands 2009, sem frestađ var í nóv. sl.

Hrađskákmót Austurlands 2009, sem frestađ var í nóv. sl., var haldiđ á Egilsstöđum, ađ Brávöllum 7, laugard. 23.  jan. kl. 13.
Ţátttakendur voru 8 ađ ţessu sinni.
Hrađskákmeistari Austurlands varđ Viđar Jónsson, Stöđvarfirđi, međ 11 vinninga (af 14).
Í öđru sćti varđ Jóhann Ţorsteinsson, Reyđarfirđi međ 10˝ vinning.
Í ţriđja sćti varđ Albert Geirsson, Stöđvarfirđi, međ 9˝ vinning.
Í fjórđa sćti varđ Hákon Sófusson, Eskifirđi, međ 8˝ vinning.


Nćsta síđa »

Um bloggiđ

Guðmundur Ingvi Jóhannsson

Höfundur

Guðmundur Ingvi Jóhannsson
Guðmundur Ingvi Jóhannsson
Skáksamband Austurlands (SAUST)

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • P2150001a
  • P2150004ab

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband