Atskákmót: SAUST - Gođinn ........ Skákmótinu frestađ

Árlegt atskákmót milli taflfélagsins Gođans og SAUST fer fram á Egilsstöđum 23. jan. og hefst kl. 12:30.  Teflt verđur á 5 borđum.

Ţessu skákmóti hefur veriđ frestađ um óákveđinn tíma ađ beiđni Gođans.


Bjarni Jens Kristinsson á heimsmeistaramóti unglinga

Bjarni Jens Kristinsson frá Hallormsstađ, teflir nú á heimsmeistaramóti unglinga í Tyrklandi.  Sjá
http://wycc2009.tsf.org.tr/component/option,com_turnuva/task,show/dosya,204/Itemid,204/lang,turkish


Hrađskákmót Austurlands - Frestađ.

Fyrirhugađ er ađ halda hrađskákmót Austurlands sunnudaginn 22. nóv. í Austrahúsinu á Eskifirđi og hefst mótiđ kl. 14.
Frestađ vegna lítillar ţátttöku.  Reynum aftur í janúar.


Firmakeppni SAUST 2009 er lokiđ. Síđari hluti fór fram 18. október.


Firmakeppninni lauk 18. okt. međ sigri Bólholts ehf.  Í úrslit komust 6 fyrirtćki og urđu ţessi efst:
1. Bólholt ehf   /   keppandi Sverrir Gestsson 9 vinninga
2. VÍS   /  keppandi Viđar Jónsson 7 vinninga
3. Fljótsdalshreppur / keppandi Jón Björnsson 5 vinninga 

 Fyrri hluta firmakeppninnar lauk sunnud. 20. sep. Áćtlađ er ađ síđari hluti keppninnar fari fram í október.
Ţá keppa til úrslita efstu fyrirtćkin í fyrri og síđari hluta.
Í fyrri hluta urđu ţessi fyrirtćki efst:
1.    Jón Björnsson, leigubifreiđarstjóri: 11 v.  (Sverrir Gestsson)
2.-3. Landsbankinn Egilsstöđum:           9˝ v.  (Magnús Valgeirsson)
2.-3. Fljótsdalshreppur:                         9˝ v.  (Hákon Sófusson)
4.    Verkfrćđistofa Austurlands:            9  v.  (Magnús Ingólfsson)

 

Firmakeppni var haldin í Fellaskóla sunnudaginn 20. sep. kl. 14.  Ađalfundur SAUST var haldinn um leiđ.  Stjórn SAUST var endurkjörin og er nú ţannig skipuđ:
Formađur: Guđmundur Ingvi Jóhannsson. Međstjórnendur: Jón Björnsson og Rúnar Hilmarsson.
Varamenn: Magnús Valgeirsson og Magnús Ingólfsson.  Endurskođandi: Magnús Ingólfsson.


Útiskákmótinu lauk međ sigri Bjarna Kristinssonar

 Útiskákmótiđ var haldiđ laugardaginn 20. júní.  Ţátttakendur voru 10, ţeir Hjálmar Jóelsson, Jón Björnsson, Magnús Ingólfsson, Guđmundur Ingvi Jóhannsson, Hákon Sófusson, Ernst Bachmann, Albert Geirsson, Jóhann Ţorsteinsson, Bjarni Kristinsson og Sölvi Ađalbjarnarson.
Tefld var einföld umferđ 5 mín. hrađskák.  Sigurvegari varđ Bjarni Kristinsson međ 9 vinninga. Í öđru sćti Hjálmar Jóelsson međ 7 vinninga. 
Leiđrétting viđ 3. - 5. sćti:   Rétt átti ţađ ađ vera svona: Ţriđja sćti Jóhann Ţorsteinsson međ 6 vinninga, fjórđa sćti Magnús Ingólfsson međ 5˝ vinning.  Fimmta sćti Guđmundur Ingvi Jóhannsson međ 5 vinninga. (Falliđ hafđi niđur 1 vinningur, sem Jóhann Ţorsteinsson átti).


Útiskákmót á Egilsstöđum

Fyrirhugađ er ađ halda útiskákmót, ţegar veđur leyfir.  Jón Björnsson mun halda ţađ ađ Bjarkarhlíđ 2,  Egilsstöđum.

Lokiđ er Skákţingi Fljótsdalshérađs


Lokiđ er Skákţingi Fljótsdalshérađs. Ţátttakendur voru 6, ţeir Einar Ólafsson, Haraldur Brynjólfsson, Guđmundur Ingvi Jóhannsson, Jón Björnsson, Magnús Valgeirsson og Magnús Ingólfsson.
Skákmeistari Fljótsdalshérađs varđ Magnús Valgeirsson, 5V
Í öđru sćti varđ Guđmundur Ingvi Jóhannsson, 3˝V
Í ţriđja sćti varđ Magnús Ingólfsson, 2˝V.

Á Kaffihúsaskákmótinu, sem haldiđ var 9. maí sigrađi Viđar Jónsson í eldri flokki, en Ágúst Jóhann Ágústsson í yngri flokki.
Sjá nánar heimasíđu Ţristsins.


KAFFIHÚSASKÁKMÓTIĐ

Umf. Ţristur mun halda hiđ árlega kaffihúsaskákmót ađ Skriđuklaustri laugard. 9. maí, kl.14.  Mótiđ mun verđa nánar auglýst í nćstu Dagskrá. Skákmenn fjölmenna vonandi ţangađ á ţetta skemmtilega mót.


Skákţing Fljótsdalshérađs

Aflýst er flokki unglinga á Hallormsstađ, ţar eđ skv. könnun virđist enginn unglingur ćtla ađ koma til leiks.

11/3/2009 / kl. 18:50   /  Guđm. Ingvi Jóh.


Skákţing Fljótsdalshérađs

Skákţing Fljótsdalshérađs hefst miđvikudaginn 11. marz kl. 19:30.   Teflt í Hallormsstađarskóla.
Teflt í flokki unglinga og fullorđinna.  Tími unglinga: 15 mín.  Tími fullorđinna 90 mín. Bókaverđlaun í unglingaflokki en teflt um farandhrók í flokki fullorđinna.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Um bloggiđ

Guðmundur Ingvi Jóhannsson

Höfundur

Guðmundur Ingvi Jóhannsson
Guðmundur Ingvi Jóhannsson
Skáksamband Austurlands (SAUST)

Bloggvinir

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • P2150001a
  • P2150004ab

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband