25.3.2010 | 09:59
Skákţingi Fljótsdalshérđs lokiđ
Skákţingi Fljótsdalshérađs lauk međ sigri Hjálmars Jóelssonar, sem hlaut 3˝ vinning.
Í öđru sćti varđ Jón Björnsson međ 3˝ vinning.
Og í ţriđja sćti Guđmundur Ingvi Jóhannsson, međ 3 vinninga.
Ţátttakendur voru 6 og tími hvers keppanda var 75 mínútur.
Sjá nánar á heimasíđu Skáksambands Austurlands http://www.simnet.is/saust
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Um bloggiđ
Guðmundur Ingvi Jóhannsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.