Skákkeppni við Goðann

Atskákkeppni milli SAUST og Goðans fór fram í dag 11. jan. 2009.  Teflt var í Reykjahlíð við Mývatn. Leikar fóru þannig að SAUST fór með sigur af hólmi 18-7.  Fimm manna sveit frá hvoru liði keppti. Sveit SAUST var skipuð eftirtöldum: Viðar Jónsson 3v, Sverrir Gestsson 4½v, Magnús Valgeirsson 4v,  Albert Geirsson 4½v. og Guðmundur Ingvi Jóhannsson 2v.


Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Ingvi Jóhannsson

Höfundur

Guðmundur Ingvi Jóhannsson
Guðmundur Ingvi Jóhannsson
Skáksamband Austurlands (SAUST)

Bloggvinir

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • P2150001a
  • P2150004ab

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.9.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband