16.2.2009 | 11:26
Úrslit í atskákmóti Austurlands
Atskákmót Austurlands var haldiđ 15. feb. í grunnskólanum á Eskifirđi. Teflt var í tveim flokkum.
Í flokki unglinga voru 6 ţátttakendur. Úrslit urđu ţessi:
Atskákmeistari Austurlands í unglingaflokki:
Ágúst Jóhann Ágústsson, Fljótsdalshérađi, 4 v. af 5 mögulegum.
Í öđru sćti og einnig međ 4 vinninga varđ Mikael Máni Freysson, Fljótsdalshérađi.
Í ţriđja sćti varđ Bia Somsakul, Eskifirđi, međ 3 vinninga.
Fjórđa sćti: Rósmundur Örn Jóhannsson, Eskifirđi, 2˝v.
Fimmta sćti: Jónas Bragi Hallgrímsson, Fljótsdal, 1˝v.
Sjötta sćti: Gabríel Morten Ţórólfsson, Eskifirđi, 0 v.
Ţrír ţeir efstu fengu verđlaunapeninga og bókaverđlaun.
Úrslit í flokki fullorđinna:
Atskákmeistari Austurlands: Viđar Jónsson, Stöđvarfirđi, 5 vinninga af 6.
2. sćti: Rúnar Hilmarsson, Reyđarfirđi, 4 vinninga.
3. sćti: Magnús Valgeirsson, Egilsstöđum, 3 vinninga.
4. sćti: Guđmundur Ingvi Jóhannsson, Egilsstöđum, 3 v.
5. - 7.: Hákon Sófusson, Eskifirđi, 2 vinninga.
5. - 7.: Jón Björnsson, Egilsstöđum, 2 vinninga.
5. -7.: Albert Geirsson, Stöđvarfirđi, 2 vinninga.
Í flokki fullorđinna voru verđlaunapeningar f.1., 2. og 3. sćti og bikar f. 1. sćti.
Magnús,Viđar,Rúnar Mikael, Ágúst, Bia Somsakul
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:36 | Facebook
Um bloggiđ
Guðmundur Ingvi Jóhannsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Okkur vantar mótiđ til skákstigaútreikninga. ţe. einstaklingsúrslit.
Páll Sig (IP-tala skráđ) 1.3.2009 kl. 00:34
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.